Bensínverð

Nú er tunnan af olíu sem afhendast á í desember komin niður í 60 dali. Og nú heyrist lítið í olíufélögunum hér á landi, er ekki kominn tími á bensín og olíulækkun, ja ég bara spyr. Þeir hjá olíufélögunum eru nú líklegast dauðfegnir að vera lausir úr orrahríðinni sem að stóð á þá í sumar sem leið, og þegja náttúrulega þunnu hljóði, og hafa sig sem minnst í frammi. En við megum ekki gleyma að veita þeim það aðhald sem að nauðsynlegt er til að halda verðinu niðri, til hagsbóta fyrir neytendur.

Teitur Guðnason

www.teitur-guðnason.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Teitur Guðnason
Teitur Guðnason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 271

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband