Aloe vera-þín vellíðan

Eiginleikar Aloe Vera gelsins eru fólgnir í  sérstöku sambandi  innihaldsefna jurtarinnar - eins og þau eru í náttúrunni og hafa verið frá örófi alda. Áhrif Aloe Vera efnanna eru einsaklingsbundin og sérhver á sína eigin reynslu. Ef þú vilt upplifa Aloe Vera heiminn gefur LR þér möguleika á vörum til fæðuviðbótar, hár- líkama og tannhirðu.

Prófaðu hvað þessi merkilega jurt með þessa miklu útbreiðslu getur fært þér af gleði og vellíðan.

Aloe Vera lítur út eins og kaktus en tilheyrir stofni liljujurta. Hún vex í heittempraða loftlagsbeltinu og á eyðimerkursvæðum um allan heim.Þessi litla jurt, sem er frá  náttúrunnar hendi  svo aðdáunarlega úr garði gerð og gædd óendanlegum eiginleikum, gerir henni kleyft að komast af við hin erfiðustu loftlagsskilyrði. Þykkt grænt hýðið, ver merginn  í sjálfri plöntunni þar sem vatn og næringarefni blandast.  Mergurinn inniheldur dýrmæt og gagnleg efni, sem jurtin notar sjálf til að lifa af harðneskju náttúrunnar. Mergurinn er notaður í okkar vörur og við verndum hin náttúrulegu einkenni hans.

Aloe Vera vörurnar frá LR Health & Beauty Systems uppfylla hæstu gæðastaðla sem eru gerðir af viðurkenndum  stofnunum

Aloe Vera vöruúrvalið frá LR Health & Beauty Systems uppfyllir mjög háa gæðastuðla, sem eru prófaðir og samþykktir af virktum stofnunum fyrir gæðamat.

Life Essence Drinking Gel  er metið og rannsakað af Institut Fresenius með  tilliti til einstakra vörugæða.Þetta er eina Alloe Vera gelið,sem hefur stimpil Institut Fresenius.

Það er að segja að framleiðandinn fjárfestir og gerir mun meiri kröfur  til vörunnar en  krafist er, af heilsu og snyrtivörunum LR Health &Beauty Systems. Gæðastuðullinn  er   sífellt  metinn með endurteknum  prófunum  á gæðum vörunnar.  ( Fresenius stofnunininn er  mjög virt þýsk stofnun á alþjóðamælikvarða sem sérhæfir  sig í að meta og rannsaka lyf og snyrtivörur.Þeirra stimpill merkir að varan hafi gæðastandard og sé viðurkennd af  læknum og sjúkrastofnunum.)

Institut Fresenius er sjálfstætt þýskt fyrirtæki sem nýtur sértakrar alþjóðlegrar virðingar. Stimpillinn er sönnun þess að engu er til sparað (í tilliti til gæða og öryggis.)  Með öðrum orðum framleiðandinn gerir mjög strangar kröfur til þeirra vara sem hann þróar og framleiðir.

Þar fyrir utan eru gæði Aloe Vera gelsins einnig prófuð af IASC: International Aloe Science Council. (Þýðing: Alþjóðlega Aloe Vísindaráðið) sem er sjálfstæð stofnun með höfuðstöðvar í í Texas USA. Svo við erum örugg með að vörugæðin eru eins góð og nútímavísindi og þekking getur ábyrgst. IASC stimpillinn ábyrgist  alhæstu Aloe Vera gæði
Frá stofnuninni DERMATEST. hafa húðkremin okkar fengið umsögnina “Mjög  gott” Öll próf í sambandi við ofnæmis valdandi efni eru einnig í þessari einkunn og langt innan við öll frávik þar að lútandi. Stofununin fyrir rannsóknarverkefni bæði á læknislyfjum og  snyrtivörum hefur í yfir 25 ár sérhæft  sig í þessum prófum og og framkvæmt læknisfræðileg, klínisk próf  á vörum úr fegrunar og læknislyfjaiðnaðinum.  (Dermatest er alþjóðleg vísindastofnun  þar sem öll lækningalyf, snyrti- og heilsuvörur eru  prófaðar og dæmdar og þurfa að standast ákveðið próf áður en þær notast af læknum og sjúkrahússtofnunum).

Með Aloe Vera verða aðeins framfarir.
Með Aloe Vera Gelinu má búa til ýmsa bragðgóða drykki eða drekka það óblandað til eflingar krefjandi og fjölbreyttum lífstíl.

Við mælum með 3 x 30 ml  daglega.

Vissir þú að með þeim 9% hunangs, sem notað er í Aloe Vera Life Essence er LR Health & Beauty Systems stærsti kaupandi af öllu bíflugnahunangi, sem framleitt er í Evrópu.

Takið eftir stimplinum frá SGS Institut Fresenius og finnið fyrir þeirri vellíðan að njóta þessara einstöku gæða.

Hafðu samband og pantaðu þitt Aloe Vera í dag í síma 6617595

Kv. Teitur Guðnason

www.lrheimur.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Teitur Guðnason
Teitur Guðnason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband