Jólamarkaður

Já það er verið að opna jólamarkað í gamla Bykó-húsinu (á móti JL-húsinu hringbraut) á laugardaginn 29 nóvember. Ég ætla að vera þar með bás og kynna LR heilsu og fegrunarvörur Boðið verður uppá að panta úr jólabæklingnum og ársbæklingnum, ég verð með góð tilboð á Aloe vera drykkjardjús og verð með snyrtivörukynningar og sýnikennslu á síðar auglýstum tímum í desember. Mjðg góð aðstaða er á staðnum og meðal annars gott kaffihús, allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, komið og eigið góða stund á skemmtilegum stað. Opið fra 12-18 alla daga og lengur um helgar.

Kveðja Teitur

www.lrheimur.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Teitur Guðnason
Teitur Guðnason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband