15.10.2008 | 13:41
Hátt Fall
Já ekki hefði mann órað fyrir að við ættum eftir að hamstra vörur hér á íslandi svona í seinni tíð, en það er nú bara að gerast samt. Ég hef heyrt að hinir og þessir vöruflokkar hafi ekki verið til í búðum og fólk hafi hreinlega keypt upp. Skrítið, er þetta það sem koma skal, erum við semsagt að fara á hausinn eins og það er kallað, eftir mörg ár á toppnum? já fallið er hátt af toppnum.
Teitur Guðnason
ps. Besta kennsluefni sem að völ er á.
smelltu á linkinn hér fyrir ofan og sjáðu.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
- Vilja fjölga tekjustoðum og horfa til vaxtar
- Hækkunin efnahagslegt glapræði
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samþykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.