9.10.2008 | 15:44
Internetið aldrei sefur.
Já mikið óskaplega er nú gaman að sjá þegar eitthvað virkar hjá manni. Ég er búinn að sitja sveittur og vera að vinna í vefsíðunum mínum og svo allt í einu gerist það, allt smellur saman. Það er bara gaman að sjá afraksturinn og geta verið þess fullviss að um raunveruleika sé að ræða. Það er nefnilega þannig að fæstir láta verða af draumum sínum, heldur tala bara um að gera hlutina en gera svo sjaldan nokkuð. Og þá gerist heldur sjaldan nokkuð. Þannig að þið sem að eruð að HUGSA um að fara út í netviðskipt, hættið að hugsa og byrjið að GERA.
Hafið það sem allra best kv. Teitur Guðnason
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:52 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Teitur,
Ég sé að við erum í sama hópnum asabjorg.com Ég er búin að bæta þér inn sem bloggvini. Vonandi getum við fylgst aðeins að hópurinn :)
Kveðja,
Ása Björg
asabjorg.com
Ása Björg, 9.10.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.