9.10.2008 | 15:44
Internetið aldrei sefur.
Já mikið óskaplega er nú gaman að sjá þegar eitthvað virkar hjá manni. Ég er búinn að sitja sveittur og vera að vinna í vefsíðunum mínum og svo allt í einu gerist það, allt smellur saman. Það er bara gaman að sjá afraksturinn og geta verið þess fullviss að um raunveruleika sé að ræða. Það er nefnilega þannig að fæstir láta verða af draumum sínum, heldur tala bara um að gera hlutina en gera svo sjaldan nokkuð. Og þá gerist heldur sjaldan nokkuð. Þannig að þið sem að eruð að HUGSA um að fara út í netviðskipt, hættið að hugsa og byrjið að GERA.
Hafið það sem allra best kv. Teitur Guðnason
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:52 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Opna fyrir íbúa og vinna að hækkun varnargarða
- Enginn fíflagangur: Reiknar með leik á föstudag
- Gosmengun nær til Vestfjarða
- Vistunin brjóti gegn mannréttindum
- Nokkuð stöðugur kraftur en órói minnkar
- Miklir gufustrókar stíga upp
- Voru í óðaönn að hreinsa nornahár úr sundlauginni
- Viðgerðum á Dettifossi lokið
- Gossprungan lengist til norðurs
- Telur ólíklegt að hætt verði við gerð göngustígsins
Erlent
- Leystu upp þekktan hóp netþrjóta
- Aðalsvið Tomorrowland gjöreyðilagðist
- Það væri þá bara hið besta mál
- Rekur óvildarmenn sína úr þingflokknum
- Netanjahú missir meirihluta í ísraelska þinginu
- Óvíst hvort vopnahlé hafi náðst
- Trump hjólar í eigin stuðningsmenn
- Iceland skoðar næstu skref í Iceland-deilunni
- Ísrael gerir árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins
- Gosið fangar athygli heimspressunnar
Fólk
- Sonur Madsen minntist föður síns
- Enginn hefði komið okkur til bjargar
- Witherspoon í sleik við kærastann
- Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei linna
- Severance með 27 Emmy-tilnefningar
- Ein afskekktasta kvikmyndahátíð í heimi
- Þekkt tónlistarhjón myrt á heimili sínu
- Dóttir Gerrard eignaðist barn með syni mafíósa
- Veit fátt skemmtilegra en að skrifa
- Theron segir Baltasar vera brjálaðan snilling
Viðskipti
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
- Vilja fjölga tekjustoðum og horfa til vaxtar
- Hækkunin efnahagslegt glapræði
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samþykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
Athugasemdir
Sæll Teitur,
Ég sé að við erum í sama hópnum asabjorg.com Ég er búin að bæta þér inn sem bloggvini. Vonandi getum við fylgst aðeins að hópurinn :)
Kveðja,
Ása Björg
asabjorg.com
Ása Björg, 9.10.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.